25.4.2009 | 01:02
Í fréttum er ekki þetta
Það hlýtur að vera stórfrétt ef að það er satt að Samfylkingin hafi verið kærð fyrir landráð. Hvernig stendur á þvi að það ratar ekki í einn einasta fréttamiðil sem að ég hef heyrt í í dag? Er það minni frétt heldur en styrkir til frambjóðenda eða er það minni frétt heldur en landvistarleyfi tengdadóttur ráðherra eða telja fréttamenn það ekki fréttnæmt og ef svo er afhverju ekki. Mér finnst það fréttnæmt nú að kvöldi dagsins fyrir kosningar þegar ég er að gera upp hug minn. Þé vildi ég gjarnan geta fundið vandaða fréttaskýringu um málið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.