Hvað sagði Steingrímu

Getur einhver sett hér inn hvað Steingrímur sagði svo að hægt sé að mynda sér skoðun á því. Eins og þetta er sett upp get ég ekki skilið það öðruvísi en að Fjarmálaráðuneytið sé að bera til baka það sem fjámálaráðherra segir eða að það sé verið að hafa rangt eftir honum Hvoeru tveggja er athyglisvert og væri fróðlegt að vita um.

Svo tekur pistill Kolbrúnar Halldósrdóttur í Fréttablaðinu í dag af allan vafa um afstöðu hennar til stóriðju framkvæmda.


mbl.is Tilhæfulaust að ríkið taki Icelandair yfir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessu eru gerð góð skil í pressunni. Þar eru allavega 3 fréttir af þessu máli.

Hér er ein þeirra.

http://pressan.is/Frettir/Lesafrett/steingrimur-jsigfusson-rikid-gaeti-thurft-ad-koma-ad-rekstri-icelandair/

Árni (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 22:21

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Takk

Jón Aðalsteinn Jónsson, 23.4.2009 kl. 22:27

3 Smámynd: Helgi Kr. Sigmundsson

Þetta er mjög athyglisvert.

Í lok fundar bað Steingrímur J. gesti fundarins að gæta að því að hann hefði rætt viðkvæm trúnaðarmál, en benti á að Icelandair, eða Flugleiðir hefðu áður notið stuðningsríkisins. Þegar hann hefði verið samgöngumálaráðherra árin 1988-1991 hefði hann skrifað upp á bréf til Boeing flugverksmiðjanna þar sem talað var um Icelandair sem „national airlines“ eða flugfélag ríkisins.

Hvað haldið þið að yrði sagt, ef ráðherra úr Sjálfstæðisflokki leyfði sér að fjalla á slíkan hátt á opnum fundi um "viðkvæm trúnaðarmál"?  Ég held að það megi reikna með því að slík frétt hefði farið eins og eldur um sinu og ekki dottið úr tísku hjá fjölmiðlamönnum um langa hríð.

Hvað yrði sagt um ráðherra úr Sjálfstæðisflokki sem hefði farið fram með blekkingum í samskiptum við erlend stórfyrirtæki?

Helgi Kr. Sigmundsson, 24.4.2009 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband