17.4.2009 | 21:44
Batnandi Ísland
Nú er búið að banna kaup á vændi eitthvað sem að mér er svo sem skítsama um en ég skil bara ekki af hverju vændi var bara ekki bannað líka. Mér finnst það greindarlegra.
Ég er í eðli mínu á móti því að ríkið fari að setja langar klásúlur um hvernig þegnar þess skuli haga sér einfaldlega vegna þess að þeir sem að lögin eiga að ná yfir halda áfram að brjóta af sér hinir halda áfram að lifa sínu lífi ósnertir af reglugerðunum.
Aðalhættan er sú í svona reglugerðar æði að fólk hætti að bera virðingu fyrir lögum sem ekki er hægt að framkvæma. Það sem skeður hér ef að vændi hefur verið til staðar í einhverjum mæli, er það að það hverfur undir yfirborðið og mun verra verður að ná tökum á því og í raun eykst hætta á mannsali frekar en hitt. Svo hafa svona lög aldrei virkað það er lög sem að setja borgurunum siðareglur.
Fólk er enn drepið það er bannað fólk stingur hver annað í kviðinn þó það sé bannað fólk tekur inn eiturlyf sem er bannað keyrir of hratt og drukkið allt þetta er bannað með lögum en fólk fer bara ekkert eftir því.
Held að það væri nær að reyna að kenna virðingu fyrir hvort öðru og innræta almenna umhyggju og siðferði í staðin fyrir að setja allt í lög og ímynda sér að málið hafi lagast. Það er sjálfsblekking. Eða hvar er eiturlyfja laust Ísland árið 2000. Það er hvergi enda sýna fréttir okkur tapaða baráttu þegar hver ylræktinn af annari er gerð upptæk
Ég er í eðli mínu á móti því að ríkið fari að setja langar klásúlur um hvernig þegnar þess skuli haga sér einfaldlega vegna þess að þeir sem að lögin eiga að ná yfir halda áfram að brjóta af sér hinir halda áfram að lifa sínu lífi ósnertir af reglugerðunum.
Aðalhættan er sú í svona reglugerðar æði að fólk hætti að bera virðingu fyrir lögum sem ekki er hægt að framkvæma. Það sem skeður hér ef að vændi hefur verið til staðar í einhverjum mæli, er það að það hverfur undir yfirborðið og mun verra verður að ná tökum á því og í raun eykst hætta á mannsali frekar en hitt. Svo hafa svona lög aldrei virkað það er lög sem að setja borgurunum siðareglur.
Fólk er enn drepið það er bannað fólk stingur hver annað í kviðinn þó það sé bannað fólk tekur inn eiturlyf sem er bannað keyrir of hratt og drukkið allt þetta er bannað með lögum en fólk fer bara ekkert eftir því.
Held að það væri nær að reyna að kenna virðingu fyrir hvort öðru og innræta almenna umhyggju og siðferði í staðin fyrir að setja allt í lög og ímynda sér að málið hafi lagast. Það er sjálfsblekking. Eða hvar er eiturlyfja laust Ísland árið 2000. Það er hvergi enda sýna fréttir okkur tapaða baráttu þegar hver ylræktinn af annari er gerð upptæk
Kaup á vændi bönnuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.