15.4.2009 | 19:44
Skrifræðið
Svona verða ríki þar sem stóribróðir ræður öllu. Það má ekki hlúa að skeppnu eins og gert hefur verið frá aldaöðli eða hvernig haldið þið að húsdýrahald hafi byrjað. Nei fólkið með góðu mentunina sem setur reglur um allt frá kjallara að rjáfri veit allt miklu betur. Minnir mig á atburð fyrir margt löngu þegar fálkaungi fannst í hreiðri og voru foreldrarnir farnir eða dauðir unganum var bjargað og komið í hús. Þetta fréttist og alræðisvaldið skipaði að unginn skildi í hreiðrið aftur þar sem hann drapst. Og það versta er að í svona bull fara skattarnir manns þarna mætti vel spara að mínu mati og leggja eitthvað niður og fá fólkinu sem starfar við að framfylgja svona afspyrnu vitlausum reglum eithvað að gera sem er gjaldeyrisskapandi.
Hóta að aflífa hreindýrskálf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eyða miljónum að reyna bjarga bjarndýri,en ekki má hlúa að ósjálfbjarga hreindýrakálfi.
Ragnar Gunnlaugsson, 15.4.2009 kl. 19:54
Já og það ókeypis
Jón Aðalsteinn Jónsson, 15.4.2009 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.