13.4.2009 | 22:54
Hvorumegin skal skera
Af hvorum endanum á að taka á að stjórna fæðingum eða á að setja hámarksaldur og byrja að aflífa fólk við ákveðin aldur. Það gæti orðið eitt af bjargráðum fyrir gjaldþota lífeyrissjóði og ríkisstjórnir.
Í staðin fyrir að efla hag fátækra þjóða sem að leiðir til fækkunar fæðinga þá safnast auðurinn stöðugt á færri hendur og ójafnvægið eykst. Í raun getur þetta ekki endað nema með stríði.
Ég spái því að innan ekki mjög langs tíma verði farið að farga þeim sem að minna mega sín síðan feitum þeir eru örugglega óumhverfisvænir og síðan ljótum og að lokum gömlum því að þeir eru óhagkvæmir.
Þið hristið hausinn en þetta hefur allt verið gert áður í nafni mismunandi öfgahópa og verður gert aftur. Það fer að koma í ljós að margir hópar sem að aðhyllast umhverfisvernd eru ansi nálægt því að kallast öfgahópar.
Attenborough vill draga úr fólksfjölgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.