8.4.2009 | 15:41
Athyglisvert
Það er að verða svolítið athyglisvert að í hvert sinn sem að einhver brýtur orðið af sér hér á landi hefst langur skrifta listi um sjálfgræðgiflokk og að Sjálfstæðisflokkur ætti að vera i stjórnarandstöðu svo og svo lengi vegna spillingar.
Ég spyr ágæta bloggara hér hvort að þeir hafi það staðfest að þeir sem brotið hafa af sér í umræddum málum séu flokksbundnir Sjálfstæðismenn og geti staðfest að í engu af þeim málum sem hér hafi komið fram hafi brotamenn kosið aðrar flokka og séu innmúraðir i Sjálfstæðisflokkinn.
Mér sem Íslending og mér sem pólitískt viðrini finnst mér þessi málflutningur orðin fjarska þreytandi og þeim til minnkunar sem að nota hann.
Fyrrum starfsmenn Askar Capital grunaðir um lögbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.