Óhagkvæmt

Það er líka óhagkvæmt fyrir þá launþega sem að nú lenda í niðurskurði á samningsbundnum launum sínum í boði stéttarfélags síns það verður mun minna eftir til að reyna að borga niður skuldirnar. 

Það er líka athyglisvert ef rétt er að nú a tímum atvinnuleysis skuli menn gegna fleiri en einu starfi er ekki formaður ASI bæði formaður og framkvæmdastjóri ASI og hefur verið kosin nýr formaður BSRB í stað Ögmundar  og svo framvegis á meðan er fólk að skipta með sér störfum.

Það verður líka óhagkvæmt fyrir fólk að fá eignaskatt á falska eignaaukningu sem er ekkert nema blaðra

Það er líka óhagkvæmt fyrir fólk að fá auka skatt á laun sín þegar það vinnur myrkrana á milli til að reyna að laga eiginfjárstöðu sína.

Það er sennilega óhagkvæmt að vera Íslendingur í dag nema að maður sé fjármagnseigandi.

Að lokum þá er ég eiginlega að verða þeirrar skoðunar að vinstri stjórn sé óhagkvæm fyrir fólkið í landinu.


mbl.is Niðurfelling skulda óhagkvæm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga

algerlega sammála....  Sé ekki fram á annað en landflótta með vinstri stjórn....  það verður engu fjármagni dælt í atvinnulífið... atvinnuleysi verður meira. 

Enda hafa þeir sýnt á síðustu vikum að þeir eru ekkert að vinna fyrir heimilin og þeir hafa gleymt að með því að bylta fyrri stjórn vorum við að treysta þeim til þess að vinna fyrir heimilin.  Nei þeir leggja kapp á að banna nekarstaði, henda Davíð út úr seðlabankanum, sem mátti reyndar alveg en það lá ekki meira á því heldur en að bjarga heimilum og atvinnulífi í landinu.

Kv. Helga

Helga , 27.3.2009 kl. 21:26

2 identicon

sæll kæri félagi.má minna á hvar síðustu hægri stjórnir hafa komið okkur

páll heiðar aadnegard (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 11:11

3 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Blessaður Palli minn Sjáfsagt að minnast á það 60% kaupmáttar aukning til dæmis og þó a hánn rýrni um 30% er samt 30 enn eftir ekki satt.

Á ekki að fara að láta sjá sig i kaffi og taka smá umræðu :)

Jón Aðalsteinn Jónsson, 28.3.2009 kl. 13:30

4 identicon

sæll höfðingi.alltaf til spurningin hvort umhverfið þoli það.

páll heiðar aadnegard (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 15:00

5 identicon

Gott væri ef þið gætuð útkljáð þetta hér. Veit ekki hvort maður þolir aðra heimsókn frá Páli.      

Árni Pálsson (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 21:43

6 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Jón Aðalsteinn Jónsson, 1.4.2009 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband