24.2.2009 | 17:25
Siggi í sjoppunni
Siggi í sjoppunni skellti sér til Englands og lét Betu og Brún vita að hann muni þegar láta kanna hvort þeir sem selja honum macintos og Breskt gæðakex tengist á nokkurn hátt drápum á konum og börnum í Íran og Afganistan Hann krefst þess einnig að látið verði af hernaði Breta í Íran og Afganistan ellegar muni hann beina viðskiptum sínum annað.
Siggi situr nú bak við lás og slá í bresku öryggsfangelsi settur inn með vísan til hryðjuverkalagana og fyrir að skipta sér af Breskum innanríkismálum sem að honum kæmu hreinlega ekki við.
Ef að þessir vilja ekki fiskinn okkar þá bara svoleiðis seljum hann bara annað. Þeir sem að stunda viðskipti í formi kúgunar eru leifar hins gamla tíma og eiga ekki heima í viðskiptalíkani hins Nýja Íslands.
Breskar verslunarkeðjur mótmæla hvalveiðum Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góður punktur þetta með machintosið gamli vinur.
Jóhann Elíasson, 24.2.2009 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.