Þurfa Írar ekki að borga

Í fréttinni segir

"Írska ríkisstjórnin hefur veitt bönkum landsins landsins ábyrgðir sem  sem svara til 220% af landsframleiðslu.  Upphæð heildarlána írska bankakerfisins er 11 sinnum stærri en írska hagkerfið.  Gert er ráð fyrir að írska ríkið taki 15 milljarða evra að láni á þessu ári og skuldir ríkisins munu þá nema 70 milljörðum evra, jafnvirði 10 þúsund milljörðum króna."

Hér stærð bankakerfisins 11 föld landframleiðsla en var 12 hér samt les maður að það sé allt í fina hjá Írum af því að þeir eru i ESB.
Þurfa þeir þá ekki að borga til baka.
Ég held nefnilega að það sé síst betra hjá þeim þó þeir séu i ESB jafnvel verra það hlýtur að vera jafn erfitt fyrir þá að borga til baka og okkur og þeir hafa ekki sinn eigin gjaldmiðill til að hjálpa til við verkið.

ESB Nei takk  ISK já takk


mbl.is Óttast að Írland verði gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Einarsson

Sammála.

Hörður Einarsson, 16.2.2009 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband