Eins og Putin

Ég ætla einfaldlega að opinbera skoðun mína hér að minnihluta stjórn sem situr í skjóli flokks sem að er með kjörfylgi í lágmarki á að láta stjórnarskrá kosningalög og annan innri struktur þjóðfélagsins vera. Þið hafið áttatíu daga til að gera eitthvað svo þið verðið ekki rasskelt í næstu kosningum reynið nú að snúa ykkur að því en ekki apa eftir fyrirmyndinni í austri sem að breytti kosningalögum og stjórnarskrá til að halda völdum.

Ég er þeirrar skoðunar að margt sem að gert er núna í þjóðfélaginu muni ekki standast skoðun framtíðar og jafnvel yfirgnæfa bankahrunið í sögulegri skoðun hér er nefnilega verið að framkvæma valdarán í boði Framsókn Ég vona þó að Framsóknar menn sjái að sér fljótlega og geri sér ljóst hverskonar tilbera þeir bera sér við brjóst. 


mbl.is Undirbúa stjórnlagafrumvarp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég veit ekki um einn einasta mann sem er sáttur með þessi vinnubrögð, þetta er bara sjálfsmorð hjá samfylkingunni.

Þór (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband