26.1.2009 | 23:07
Áhugaverðir tímar.
Dagurinn í dag er áhugaverður ekki verður morgundagurinn verri þetta hefur svo sem allt sést áður stjórnir hafa sprungið og menn þeyst fram á völlinn og ætlað að laga allt sem aðrir hafa ekki haft getu til.
Oftar en ekki afsaka þeir sig seinna á því að hinir hafi klúðrað svo miklu að þeir hafi bara ekki getað lagað þetta. Það er dagljóst að það hafa verið farnir af stað samningar á milli flokka áður en sól sást í dag Steingrímur svaraði fimlega að hann hefði ekki talað við neinn Í DAG alltaf með áherslu á í dag. Gæfulaus fréttamaður hafði aldrei rænu eða vilja til að spyrja hvað hann hefði gert í gær.
Ingibjörg sagði síðan að hún hefði aldrei talað við neinn. Bæði segja sennilega satt miðað við framsögnina.
Síðan eru það stóru orðin mun láninu til IMF verða skilað mun sólin skína þegar Davíð er farin mun krónan hækka eða atvinnu vegirnir lifna við já og mun þessi stjórn fella niður verðbæturnar eða frysta eigur útrásarvíkingana. Við munum bíða og sjá og kannski sýnir framtíðin okkur ný andlit á Austurvelli andlit sem munu aftur hrópa vanhæf ríkisstjórn en þá önnur andlit en í dag og hrópin gerð að öðru fólki en í dag það er að hluta til.
Þetta mun framtíðin leiða í ljós.
Oftar en ekki afsaka þeir sig seinna á því að hinir hafi klúðrað svo miklu að þeir hafi bara ekki getað lagað þetta. Það er dagljóst að það hafa verið farnir af stað samningar á milli flokka áður en sól sást í dag Steingrímur svaraði fimlega að hann hefði ekki talað við neinn Í DAG alltaf með áherslu á í dag. Gæfulaus fréttamaður hafði aldrei rænu eða vilja til að spyrja hvað hann hefði gert í gær.
Ingibjörg sagði síðan að hún hefði aldrei talað við neinn. Bæði segja sennilega satt miðað við framsögnina.
Síðan eru það stóru orðin mun láninu til IMF verða skilað mun sólin skína þegar Davíð er farin mun krónan hækka eða atvinnu vegirnir lifna við já og mun þessi stjórn fella niður verðbæturnar eða frysta eigur útrásarvíkingana. Við munum bíða og sjá og kannski sýnir framtíðin okkur ný andlit á Austurvelli andlit sem munu aftur hrópa vanhæf ríkisstjórn en þá önnur andlit en í dag og hrópin gerð að öðru fólki en í dag það er að hluta til.
Þetta mun framtíðin leiða í ljós.
Minnihlutastjórn besti kosturinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll minn kæri sveitungi og fv skipsfélagi.Tek undir með þér.Hef verið að læðast oft hér á síðunni þinni án þess að gera vart við mig.Hér með kvitta ég fyrir mörg innlit.Sértu ávallt kært kvaddur minn góði félagi
Ólafur Ragnarsson, 27.1.2009 kl. 13:19
Þakka þér ég læðist lika um á þinni síðu mér til ómældrar skemtunar oft á tíðum en er svolítð latur að gera vart við mig : svo að ég skil þig vel
Þakka kveðjuna
Jón Aðalsteinn Jónsson, 27.1.2009 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.