3.1.2009 | 12:55
Ætlaði að þegja en
Ætlaði að þegja núna en eins og fleiri þá get ég ekki setið á mér að láta þá skoðun mína í ljós að mér finnst rangt að draga barnunga einstaklinga inn í þessi mótmæli.
Börn hafa fullt til málana að leggja og hluti sem við höfum gott af að hlusta á en þau eiga að fá að njóta æskunar í friði eins lengi og mögulegt er.
Þannig að mér finnst þetta misráðið af forustu mótmælenda
Mótmælaróður hertur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:57 | Facebook
Athugasemdir
Sammála þér - þetta er sorglegt ö einhver Heide Strand ver þetta athæfi og þykir bara flott - eins og þú þá er ég bæði faðir og afi og ég varð hreinlega sorgmæddur þegar ég las um þetta -
Það eina sem maður getur sagt er - Guð hjálpi blessuðu barninu að eiga svona fjölskyldu sem hikar ekki við að nota barnir sitt í pólitískum tilgangi - ég yrði ekkert hissa þótt það væri satt að hún hefði beðið um að fá að gera þetta á eða eftir síðasta fund - það gerir málið enn ógeðslegra að áróðurinn skuli hafa staðið yfir í Guð má vita hve langan tíma.
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.