15.12.2008 | 23:52
Rétt forgangsröðun?
Finnst þetta svolítið athyglisvert
"gert ráð fyrir að heimilað verði að taka komugjald vegna innlagnar á sjúkrahús sem skili um 360 milljóna tekjum"
"Verði frumvarpið að lögum mun grunnfjárhæð sjómannaafsláttar hækka um 12,9% og viðmiðunarfjárhæðir barnabóta og vaxtabóta um 5,7%. Áætlað er að útgjöld ríkissjóðs vegna hækkunar viðmiðunarfjárhæða sjómannaafsláttar, barnabóta og vaxtabóta verði um 1 milljarður króna"
Ég hef fengið sjómannaafslátt og hef ekkert á móti honum en mér finnst athugunarvert þegar að hann hækkar um 12,9% svona innan um barna og vaxtabætur og meðan að álögur hækka á þá sem að hafa lægstu launin.
Komugjald vegna innlagnar á sjúkrahús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.