13.12.2008 | 10:57
Um hvað er fréttinn
Mér finnst vanta að fjallað sé um hvaða áróður er átt við er það áróður gegn Íslandi gegn Icesave eða hvað. Fréttin gefur í skyn að bresk sveitafélög eiði miljónum punda í áróður sem að á ætti að beinast gegn okkur er það rétt. Ef svo er væri gott að fá greinabetri frétt um það ef ekki þá er þetta ekki frétt sem að okkur kemur við. Icesave myndin með fréttinni setur þessi mál í þetta samhengi
Áróðurinn minnkar ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já það má bara spyrja eins og er: Er fréttin ekki sjálf áróður? Meðvitað eða ekki?
Það gerir Icesave málið ekkert betra að benda á auglýsingakostnað einhverra sem töpuðu pening á Íslendingum!
Ólafur Þórðarson, 13.12.2008 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.