11.11.2008 | 23:23
Athyglisvert
Ég býst við að landeigendur séu ungir og framsýnir því að áætlun um 16000 manna íbúðabyggð í dag er það sem kallað er framsýni jafnvel fjarsýni. En verð að viðurkenna að mér finnst að þeir velji ekki rétta tíman því að ef að á að dæma eftir því hvernig markaðurinn er þurfa landeigendur að borga álverinu fyrir að taka af þeim landið. Afhverju jú það eru allir að skila þeim skikum sem að þeir hafa fengið til að byggja á þannig að markaðsverð lands getur ekki verið hátt í augnablikinu. Sem sagt dálítil tímaskekkja að vera að vasast í þessu akkúrat núna að því er mér finnst.
Í mál við Alcan, ríkið og Hafnarfjarðarbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.