40 störf 50 MW

Það þarf meira en megawatt á hvert starf Og hvað skilar það í gjaldeyrir ?

50MW eru hálf Reykjanesvirkjun og síðan þarf að leggja ljósleiðara til Ameríku er þetta hagkvæmt eða umhverfisvænt allavega skilar hvert MW ekki mörgum störfum


mbl.is Viljayfirlýsing um byggingu gagnavers
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

Sæll. Jón Aðalsteinn.

Gagnaver er ekki umhverfissæmt loftmengun er frá kælingu er töluverð, þumalputtareglan er sú að fyrir hvert MW skapasr 1 starf og fyrir hvert 1 MW þarf 8000 þúsund fermetar, 50MW gagnaver er á stærð við meðal álver eins og á íslandi svo stórt land þarf það.

Kv. Sigurjón Vigfússon

Rauða Ljónið, 4.11.2008 kl. 21:02

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Blessaður Sigurjón veistu um einhverjar síður þar sem hægt er að lesa sér til um þessi gagnaver til að átta mig betur á þessu held að fólk geri sér enga grein fyrir plássinu sem þetta tekur eða þá kæliþörfinni held að það fari um menn þegar þeir átta síg á þvi magni af vatni sem þarf í kælingu en hefði gaman að finna staðreyndir um þetta en hef ekki fundið neitt almennilegt á netinu.

Jón Aðalsteinn Jónsson, 4.11.2008 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband