Rétt viðbrögð

Þarna sjást dæmi um rétt viðbrögð við samdrætti menn verða síða bara að muna að pakka saman þegar samdrætti er lokið og safna fyrir næstu niðursveiflu. Þetta er kallað að sveiflujafna.
mbl.is Reykjavík íhugar framkvæmdir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Sæll Jón

Sammála. Ef allir ætla að draga saman núna, hætta að kaupa vöru og þjónustu þá verður ástandið miklu verra en þörf er á. Það er í raun hræðilegt ef opinberir aðilar ætla nú að fara í niðurskurð á öllum opinberum framkvæmdum og dýpka samdráttinn og margfalda.

Stjórnendur Reykjavíkurborgar eru að taka á málinu af ábyrgð. Þetta verð önnur sveitafélög að gera líka ásamt ríkinu.

Ótrúlegt er að ríkið virðist ætla að fara í stórfellan niðurskurð á framkvæmdum og dýpka þar með kreppuna. Kreppu sem ríkið ber alla ábyrgð á. Þar á bæ virðast mönnum áfram ætla að verða mislagðar hendur við stjórn efnahagsmála.

Friðrik Hansen Guðmundsson, 1.11.2008 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband