Gjaldeyrisnotkun atvinnuvega

Heyrđi á leiđ heim í kvöld Ómar tala um ađ sjávarútvegur miđađ viđ áver aflađi bara gjaldeyris. Ţetta er ađ mínu mati ekki alveg rétt. Ţađ eina sem ađ viđ getum sagt međ vissu ađ sé al Íslenskt viđ fiskveiđar nútímans er lambasteikin á sunnudögum og fiskur ţegar hann er í matinn. Af hverju jú hvađ kemur frá útlöndum til dćmis á venjulegum togara. Olían varahlutir í vélbúnađ togvírar tógin blakkirnar reipin efniđ í trolliđ er líka nokkuđ örugglega ofiđ í útlöndum fiskvinnsluvélar geta veriđ frá Marel kannski framleiddar í útlöndum en ef framleitt hér heima ţá kemur efniđ frá útlöndum. Toghlerar eru í mörgum tilfellum frá útlöndum og hćgt vćri ađ  halda áfram. Ţannig ađ ţađ er ekki alveg rétt ađ sjávarútvegur noti lítiđ sem engan gjaldeyri.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband