Hryðjuverkalandið Ísland

Bara ein spurning áður en ég fer að draga að mér ferskt loft og klippa limgerði. Erum við ekki með samning við Nato þar á meðal Breta um að stunda loftvernd hér. Er það réttlætanlegt að leyfa þjóð sem flokkar okkur sem hryðjuverkamenn að stunda hér yfirflug herflugvéla. Ætti ekki að stöðva flug Breskra herflugvéla í lofthelgi Íslands nú þegar ???

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sammála því.  Kíkti aðeins inn á þessa síðu sem mogginn vísar í, og sá að bretar sjálfir hafa áhyggjur af því, hversu frjálslega hryðjuverkalöggjöfin, þessi alræðisbálkur, er notaður, þeir óttast auðvitað að þetta verði notað gegn þeirra eigin almenningi, en eins og ég hef áður minnst á, þá erum við - almenningur hér, í bretlandi, í bandaríkjunum, almenningur allstaðar, eru hinir eiginlegu hryðjuverkamenn, slíkur skilningur, er einn af hornsteinum alræðis.

Góða skemmtun í garðinum :P

Gullvagninn (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband