23.9.2008 | 23:37
Nú hækkar bensín
Athyglisverð frétt í kvöld olíufélögin að boða verðhækkun á olíu sem að varla lækkaði nokkuð. Nú er það gengið sem er þeim óhagstætt líka. EN hvernig er með innkaupin ef að þeir miða við verð dagsins afhverju er miðað við hæsta verð eru þeir ekki með innkaupastjóra sem hlýtur þá að kaupa þegar verðið er í lægsta gildi dagsins. Eða er keypt á lægsta gildinu og síðan miðað við hágildi þegar er verðlagt kannski ætti að skipta um innkaupastjóra.
Olíuverð lækkar á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ég er alveg svartur af reiði út í þessi félög. það er ekki afsökun að þeir hafi gert framvirka samninga, þ.e. keypt margra mánaða byrgðir rétt áður en það lækkaði um þriðjung, finnst allavega að eitt af þessum samráðsfélögum hefði átt að geta gert öðruvísi samninga, nema auðvitað, að fullt samráð sé um alla hluti nú, sem áður.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 21:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.