4.9.2008 | 22:56
Enn eitt klúðrið
Svona eru nýju raforkulögin og við sauðirnir látum allt þegjandi yfir okkur ganga. Það er alveg ótrúlegt sauðkindareðlið í okkur Íslendingum við bara stingum kjammanum upp í veðrið og vöðum áfram gegnum verðbólguhríð vaxtaskafla og stöðuga óstjórn eins og dæmigerð sauðkind í eftirleitum. Skildi þetta vera vegna lambakjötsát.
Synd að valgerður skuli ekki vera í stjórn núna það væri gaman að heyra hvernig hún reyndi að sannfæra okkur um að hækkunin sé lækkun.
En mikið hlakka ég til að geta lagt mitt atkvæði á vogarskálarnar til að skipta þessu gengi út verst að það er bara fátt um fína drætti í staðinn því miður.
Synd að valgerður skuli ekki vera í stjórn núna það væri gaman að heyra hvernig hún reyndi að sannfæra okkur um að hækkunin sé lækkun.
En mikið hlakka ég til að geta lagt mitt atkvæði á vogarskálarnar til að skipta þessu gengi út verst að það er bara fátt um fína drætti í staðinn því miður.
Raforkuverð hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.