Lækka kjúklingar og svínakjöt

Nú ætti fóðurkostnaður að lækka í alifugla og svínakjötsframleiðslu svo að skammt ætti að vera í lækkun afurða frá þeim
mbl.is Korn lækkar um 37%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég bíð í ofvæni (en held ekki niðri í mér andanum samt)

Gullvagninn (IP-tala skráð) 16.8.2008 kl. 16:50

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Enda hætti við að þú myndir blána held ég

Jón Aðalsteinn Jónsson, 16.8.2008 kl. 17:20

3 identicon

Hafið þið tekið eftir svo mikilli hækkun á hvíta kjötinu, samfara kornhækkununum??

Þið skuluð þá ekki reyna að geyma andardrætti því að það hefur þá verið að stofninum til hækkuð álagning eftir að skepnan yfirgefur bóndann því verðið hefur ekki hækkað mikið til þeirra, ekki til að fylgja verðlagi.

Eggert (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 09:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband