Feðraveldið

Kíkti á fjörugar umræður um karllægt og kvenlægt má því miður ekki vera að því að hella úr viskubrunninum þar svo að ég skelli nokkrum orðum hér.
Kvenfólki sem ritar um jafnréttismál er tíðrætt um feðraveldi hvað er feðraveldi í þjóðfélagi sem stór hluti barna elst upp án samneytis við feður sína ??? Hver innrætir þá börnum karlæg viðhorf eða eru það bara börn sem alast upp með feðrum sem hafa karllæg viðhorf og ef svo er hefur þá móðirin engin áhrif í uppeldinu. Gæti haldið áfram en þarf að þjóta á karllægan hátt til að passa afastelpu svo að pabbastelpa komist í bíó er það karllægt eða kvenlægt af mér?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband