Gott framtak

Þetta væri þarft verk að gera svona hér og mætti benda femínistum og karl ráðskonum þeirra á að snúa kröftunum að þessum geira því að það er fátt eins heftandi á frama ungra stúlkna heldur en ótímabærar barneignir og er öruggt að margar efnilegar stúlkur hafa flosnað upp úr langskóla námi af þessum sökum. Með svona fræðslu myndi Femínistafélagið verða til þess að enn fleiri konur menntuðu sig og sennilega sæjum við fleiri konur í áhrifastöðum. Því að það er staðreynd við ótímabæran getnað á yngri árum er einstaklingurinn oftar ekki i sambúð og þarf því að ala önn fyrir barninu um leið vinna fyrir framfærslu því er í flestum tilfellum tómt mál að tala um frekara langskóla nám heldur festist einstaklingurinn í láglaunastarfi þangað til hægt er að taka upp þráðinn aftur mörgum árum seinna. Svona fræðsla væri örugglega mjög nauðsynleg her á landi.


mbl.is Náttúrunnar glímutök
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Ég er sammála.

Ert þú búin að horfa á þessa þætti?

Sporðdrekinn, 2.8.2008 kl. 15:39

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Nei enda kemur ekki framm h var þeir eru sýndir :) og ég svo sem búin að skila mínu og stendur ekki til að hafa fleiri áhrif á mannfjöldaþróun. En væri fræðandi að fá meiri upplýsingar best að profa að Googla þetta

Jón Aðalsteinn Jónsson, 2.8.2008 kl. 17:42

3 Smámynd: Sporðdrekinn

Ég gerði það einmitt, hér er það sem að ég fann:

www.midwestteensexshow.com og svo er hægt að velja aðra þætti með því að fara með músina yfir Choose an Episode, þarna hægra megin. Ég er að hugsa um að skoða alla þættina og ath hvort að ég vilji sýna elsta unganum mínum þetta, ég á svo erfit með að ákveða hvað henntar hans aldri

Sporðdrekinn, 3.8.2008 kl. 00:41

4 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

taktu það sem þu teldir henta þer a hans aldri magnaðu það með tiu og þu ættir að vera nokkuð nálægt þvi heimurinn hefur breyst

Jón Aðalsteinn Jónsson, 3.8.2008 kl. 15:50

5 Smámynd: Sporðdrekinn

Já það er rétt heimurinn hefur breyst og ekki til hins betra því miður. Annars þroskast stelpur aðeins fyrr en strákar... Æ ætli hann sé ekki tilbúin að heyra flest af þessu, en það er eins og þú segir bara svo margt öðruvísi en þegar að ég var á hans aldri. Kynlíf er ekki eins heilagt og fallegt og það var þá, mér finnst margir krakkar ekki bera neina virðingu fyrir líkamanum hvorki sínum né annarra. En ég held nú samt að hann sé ekki einn af þeim.

Æ af hverju fær maður ekki handbók reglulega sem kennir manni foreldrahlutverkið, maður gerir alltaf sitt besta en hvað ef það er ekki nóg

Sporðdrekinn, 3.8.2008 kl. 17:56

6 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

sko allt sem að vitað er um foreldrahlutverk nytist ekki :) þvi að börnin ala alltaf up næstu kynsloð öfugt við hvernig þau eru alin upp see við vorum alin upp við aga við notuðum mun minni aga en okkar börn eru farin að nota meiri aga en við gerðum eða allav synist mer það. Og hver hlustar á það sem að við höfum að segja um uppeldi  enginn nema þegar þarf á því að halda á að fara með ungan til læknis eða ekki. En svona dagleg ráð nei  það er allav min skoðun

Jón Aðalsteinn Jónsson, 3.8.2008 kl. 18:06

7 Smámynd: Sporðdrekinn

Takk fyrir spjallið

Sporðdrekinn, 4.8.2008 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband