1.8.2008 | 10:32
Engin laun
Ætti það ekki að vera hlutverk verkalýðsforustunnar að reyna að taka höggið af fólki og gott að vita að einhver félög gera það. Þesi sömu´félög taka af okkur 1% af launum allavega i minu tilfelli. Síðan mættu félögin alveg sýna atvinnurekendum og auðvaldinu aðhald með því að skoða gjaldþrot ofan í kjölin gjaldþrot Mest kallar á hugrenningar um að þar hafi auðmagnið bjargað sínu og látið hitt róa. Það er nauðsynlegt fyrir verkalýðshreyfinguna að vakna núna og standa fast í lappirnar fyrir félagsmenn sýna hrunið er nefnilega aðeins rétt að byrja.
Fjöldi fólks fær engin laun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.