23.7.2008 | 22:48
Sumarfrí
Er ekki komin tími á að starfsmenn okkar vinni 11 mánuði á ári. Sem einn af eigendum að alþýðufyrirtækinu Íslandi finnst mér það bara sjálfsagt á kreppu tímum. Enda er ég farin að huga að sparnaði í fyrirtækinu og er þar ofarlega á baugi betri framleiðni aukin viðvera og niðurskurður fríðinda. Og mér virðist að það sé hægt að skera all nokkuð áður en að sársaukaþröskuldi er náð. Byrja til dæmis á því að laga sérhagsmuna lögin um eftirlaun en ekki bara tala um það og fleira og fleira.
Forseti Alþingis kallar ekki saman þing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.