7.7.2008 | 23:50
Hvað er milliibankamarkaður
Hlýtur að vera viðskipti milli banka held ég. En er ekki eitthvað skrítið við 120% aukningu á veltu og þar af 1/4 af veltunni meðan krónan var feld.
Væri gaman að einhver spekingurinn myndi fræða mig á því hvað veldur svona aukinni veltu á þessum tíma.
Ég viðurkenni að ég hef litla þekkingu á þessu en nefið á mér segir að ekki þurfi að leita til útlanda til að finna orsakavalda gengishrunsins. Nefið á mér segir líka að það hafi verið gert með vilja og vitund þeirra sem að ráða allavega sýnist manni ekki annað ekkert er gert í að gera opinbert hvað olli þessu. Og að lokum segir nefið á mér að það eigi ekki að gera neitt í þessu enda hver er áhuginn á því ekki myndi mér detta það í hug ef að ég réði.
Fólk skuldar nú lánastofnunum all miklu meira en áður og borgar mun meira á mánuði en áður og allt án þess að fá nokkru um það ráðið eða að hafa nokkuð gert af sér. Svo tala menn um þrælahald í öðrum löndum hér er þrælahald og vistarband í hávegum haft en það er í nafni fjármagns og gróða. Hvaða vit er til dæmis í því að á ísköldum húsnæðismarkaði hækkar vísitala húsnæðis gæti verið að nokkrir velstæðir fjármagnseigendur hafi gert nokkur viðskipti á góðu verði til að halda uppi vísitölunni. Nefið á mér segir mér að það sé skrítin lykt af þessari hækkun húsnæðis í vísitölunni jafnvel hreinlega bara ýldulykt.
Væri gaman að einhver spekingurinn myndi fræða mig á því hvað veldur svona aukinni veltu á þessum tíma.
Ég viðurkenni að ég hef litla þekkingu á þessu en nefið á mér segir að ekki þurfi að leita til útlanda til að finna orsakavalda gengishrunsins. Nefið á mér segir líka að það hafi verið gert með vilja og vitund þeirra sem að ráða allavega sýnist manni ekki annað ekkert er gert í að gera opinbert hvað olli þessu. Og að lokum segir nefið á mér að það eigi ekki að gera neitt í þessu enda hver er áhuginn á því ekki myndi mér detta það í hug ef að ég réði.
Fólk skuldar nú lánastofnunum all miklu meira en áður og borgar mun meira á mánuði en áður og allt án þess að fá nokkru um það ráðið eða að hafa nokkuð gert af sér. Svo tala menn um þrælahald í öðrum löndum hér er þrælahald og vistarband í hávegum haft en það er í nafni fjármagns og gróða. Hvaða vit er til dæmis í því að á ísköldum húsnæðismarkaði hækkar vísitala húsnæðis gæti verið að nokkrir velstæðir fjármagnseigendur hafi gert nokkur viðskipti á góðu verði til að halda uppi vísitölunni. Nefið á mér segir mér að það sé skrítin lykt af þessari hækkun húsnæðis í vísitölunni jafnvel hreinlega bara ýldulykt.
Mjög aukin velta með gjaldeyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gamli félagi, hér á blogginu er snillingur í þessum málum. Hann hefur skrifað mikið um bankamál og efnahagsmál og mikið skrifað um "rangfærslur" og "ranghugmyndir" sem bankarnir hafa komið inn hjá fólki í gegnum tíðina. Nafn þessa manns er Guðbjörn Jónsson og slóðin á bloggið hans er: http://gudbjornj.blog.is/blog/bubbi/
Jóhann Elíasson, 8.7.2008 kl. 03:24
Takk fyrir Jói
Jón Aðalsteinn Jónsson, 8.7.2008 kl. 08:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.