23.6.2008 | 11:55
Bensínsparnaður
Nú skiptir hver líter í eyðslu máli og snertir vel við buddunni. Til að minka eyðsluna hafa menn bent á svokallaðan vistakstur eða þá bara að keyra minna en svo eru líka á markaði ótal efni sem að eiga að draga úr eyðslu. Ég sjálfur er á frekar eyðslugrönnum og vistvænum bíl eins og sést í myndaalbúminu en lengi má gott bæta og ég hef síðasta árið notað á hann bætiefni í pilluformi sem að hefur skilað mér sparnaði þannig að ég tek eftir því. Því leyfi ég mér að benda hérna á þessa slóð http://www.framtak.is/Framtak_pronor.html Því að það skiptir fólk miklu máli að geta dregið úr eyðslu. En ég bendi líka á að það er bensínfóturinn sem að skiptir mestu máli þegar draga skal úr eyðslu. Ég tek fram að ég vinn hjá umrættu fyrirtæki en sú staðreynd ætti ekki að fæla fólk frá því að kynna sér málið. Það munar um hverja krónu á þessum tímum
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.