400 MW virkjun

Var að glugga í fræði í kvöld og rakst á 2 greinar í annari segir að virkja þurfi allt að 400 MW ætti að vetnisvæða bilaflotann en i hinni segir 220 Mw þar ber svolitið á milli en áhugavert væri að vita hvar má virkja til að fá þessa orku  þetta eru fjorar Reykjanes virkjanir og hvernig ætli myndi síðan ganga að fá að leggja dreifikerfi frá þeim mér er spurn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband