8.6.2008 | 15:00
Hvert fara þeir
Skil vel að kennarar vilji hærri laun en finnst eins og þeir átti sig ekki á því að það er ekki í mikið að fara sem stendur allavega eru bankarnir ekki að ráða fólk og það er fátt annað en bankarnir sem að hafa haldið uppi þessum umtöluðu háu launum allavega höfum við almúgin ekki séð þau Vil þó benda kennurumá að járniðnaðurinn tekur á móti þeim fagnandi hendi einnig sjúkrhús og dvalarheimili. Eitt ættu þó kennarar að hafa í huga að þeir búa við ágætt atvinnu öryggi núna á þeim tímum þar sem allt er á leiðinni norður og niður hjá okkur hinum.
Fara kennarar í haust? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
hva, er ekki næg vinna í verksmiðjum um allt land?
Brjánn Guðjónsson, 8.6.2008 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.