Ósatt? Eða beita konur ofbeldi?

Athyglisvert hvað þessi frétt er með fáar athugasemdir ef að fyrirsögnin hefði verið karlmenn beita ofbeldi tel ég að hér myndi vera all miklu líflegra. Sennilega hverfur þessi könnun fljótt því að það má ekki hreyfa við hinni stöðluðu ýmind en fyrir áhugasama gæti verið fróðlegt að kikja á
http://www.batteredmen.com/batrcan.htm athugið að línuritin birtast vinstra megin þegar rennt er yfir þau .
Og þetta en það er skrifað af Erin Pizzey sem að stofnaði fyrsta nútima kvennaathvarfið í Chiswick UK.  http://www.batteredmen.com/pizzey.htm
Svo þetta http://www.batteredmen.com/batemerg.htm   Og að lokum http://www.sheridanhill.com/batteredmen.html  En  hér segir meðal annars
"In May, 2000, the Justice Department loudly announced the good news about domestic violence: in the years 1993 and 1998, the rate at which American women were attacked or threatened by loved ones (husbands, boyfriends, girlfriends) declined 21 percent. The Associated Press stories buried the statistics for men: the number of men who were attacked by wives or girlfriends remained stable, with 160,000 attacks both years.
The good news in the new Justice Department stats is this: Women may be attacking their men as much as ever, but they are apparently less successful at actually killing them: the number of men killed by wives or girlfriends declined 60 percent from 1976 through 1998, representing a steady 4% decline each year

Kannski er eitthvað til í þessari könnun kannski ekki en kannski mætti prófa að velta við eins og einum steini og rannsaka þetta hér aðeins annað eins er nú rannsakað.

 


mbl.is Karlar fórnarlömb heimilisofbeldis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Ég er alveg sammála því að það væri miklar undirtektir ef þetta væri um menn sem lemja konur.

Ég þekki nokkuð til andlegs heimilisofbeldis, ég held að það sé eitt af því versta ofbeldi sem til er og það er ekki síður konurnar sem því beita eða kanski helst. Það sem ég þekkti til var það konan sem að beiti því ofbeldi og það var hörmulegt.

Hvað telur þú valda því að ekki meigi tala um það ?

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 21.5.2008 kl. 15:19

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Blessuð veistu það að ég held að það sé skömm þeirra karlmanna sem að lenda í þessu og einnig ótti við að verða að athlægi eins og dæmi sina þetta hefur verið rætt í því karlasamfélagi sem að eg hrærist í og jafnvel í þvi er vantrú á að þetta eigi sér stað ég benti á dóm því til staðfestingar í USA þar sem að 9 ara drengur var beittur ofbeldi af konu Viðbrögðin voru neiiii getur ekki verið hann hefur ekki getað neitt ég benti  á dóminn og konan hefði verið sek um munmök á drengnum já en það er allt annað var svarið  og þá átt við að það væri allt annað en þegar misbeitingar eru framkvæmdar af karlmönnum ég er eiginlega orðlaus. Ég setti tengla á þessar kannanir á nokkur blogg og viðbrögð eru öll eiginlega á sama veg nei konur gera ekki svona eða þá þetta er allt annað. Ég held að hluta til sé málið að sumir séu hræddir við að opna þetta Pandoru box  en svo eru líka aðrir sem að hafa hagsmuni af því að það sé viðtekið að einungis karlar beiti ofbeldi þetta er svona örlitið brot af minni skoðun en það er ekkert einfalt svar til við þessu

Jón Aðalsteinn Jónsson, 21.5.2008 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband