23.4.2008 | 11:49
Ísland Kína og Tíbet sniðgöngum sumardagin fyrsta
Nú getur Þorgerður farið til Kina enda við komin á sama plan og þeir. Frábært að vera limur í þjóðfélagi sem er á sama stigi og Kasakstan í fjarmálum og hefur sömu þolinmæði og Kín gagnvart mótmælum.
Ég persónulega er ekki samála kröfum atvinnubílstjóra en ég virði rétt þeirra til að mótmæla. Aftur á móti tel ég að það sé vottur um vesaldóm okkar hinna að hafa ekki löngu mótmælt og það af krafti háum vöxtum , verðtryggingu, háuvöruverði sífeldu arðráni og listin gæti orðið langur. Það er okkur hinum sem að sitjum a rassgatinu til háðungar og skammar.
Því legg ég til að við sniðgöngum sumardaginn fyrsta eða berum svarta borða til að minnast þessa atburðar sem er merkilegri heldur en að menn halda við fyrstu sín.
Lögregla beitir táragasi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heyr Heyr
Helga Finnsdóttir (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 11:55
http://jaj.blog.is/blog/jaj/entry/425796/ vil minna þig á það sem þú sagðir hér....... Þetta kallaðirðu skrílslæti en ofbeldi vörubístjóra á rétt á sér eða hvað?????
EMR (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 00:02
Góður Stend við það að þar hafi verið skrílslæti svo var einnig í dag en það sem stendur upp úr í dag er hvernig var leist úr þeim ég hefði sömu skoðun á þvi ef að lögreglan hefði úðað þann hóp fólks þar var leist úr málum á réttan hátt. Það sem stendur eftir er að við höfum sett illa niður við atburði dagsins í dag. Vörubílstjórar hafa mótmælt á sínum forsendum ég er ekki samála þeim eins og kemur fram en virði rétt þeirra og ætlast lika til þess að þeir axli ábyrgðina í sektum eða varðhaldi. Viðkomandi hefur mótmælt en þá í sínum eigin tíma. Þakka góða ábendingu og eftirtektarsemi
Jón Aðalsteinn Jónsson, 24.4.2008 kl. 00:34
Þakka greinargott svar. Er sammála þér að miklu leyti
EMR (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 01:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.