Í stuttu máli

Bjarni, Illugi og aðrir sem að viljið Íbúðalánasjóð feigan, látið hann í friði þjóðin er búin að sjá í gegnum þetta plott.

Svo að ef menn vilja ekki lenda eins og veslings Villi þá ættu þeir að láta íbúðalánasjóð í friði.


mbl.is Brýnt að grípa strax til aðgerða vegna bankanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Látið Íbúðalánasjóð í friði!!!!!

Þórður Runólfsson (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 11:39

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Íbúðalánasjóður er eina apparatið sem stuðlar að félagshyggju. Þessir kalla geta ekki látið svona gott tækifæri fara framhjá sér. Verður gaman að sjá lygamódellið sem á að mata almúgan með....það verður reynt að gera einhverja Hudini umræður um íbúðalánasjóð..svona fólk stoppar aldrei. Siðblindir og/eða siðlausir og verða menn að vera það til að gera svona hluti.

Óskar Arnórsson, 27.2.2008 kl. 10:49

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er bara alveg "kristalstært", í mínum huga, að Bjarni og Illugi eru bara að leggja drög að því að ríkið bjargi viðskiptabönkunum út úr þeim fjárhagsvanda, sem þessir "nýútskrifuðu krakkar" með Amerísku hagfræðibækurnar sínar, hafa komið þeim í, þannig að við greiðum þessa "glötuðu útrás" og fjárfestingamistök á meðan "útrásarprinsarnir", sem áttu að vera svo ofursnjallir, fljúga á brott í einkaþotunum sínum til Cayman eyja, þar sem þeir setjast að og leggja það sem þeir "rændu" inn á bankareikninga þar og lifa eins og blóm í eggi á meðan við (þú og ég) borgum fyrir fjárfestingamistök þeirra með fátækragjaldmiðlinum Íslenskri krónu. 

Jóhann Elíasson, 28.2.2008 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband