5.7.2007 | 21:10
Ibúðalanasjóður
Ef ég man rétt þá var húsnæðisverð ekki verðbólguvaldur fyrr en bankarnir fóru að bjóða húsnæðislán. Væri kannski ekki bara rétt að þeir drægju sig út af markaðnum vegna þeirrar umhyggju sem að þeir bera til okkar.
Hækkun húsnæðisverðs knýr verðbólguna áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gammon
- benediktae
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- eeelle
- ea
- gesturgudjonsson
- gisliivars
- neytendatalsmadur
- gretarro
- gelin
- morgunn
- zumann
- hreinn23
- gullvagninn
- skulablogg
- heidathord
- heimssyn
- helena
- helgigunnars
- drum
- hrenni
- hogni84
- johanneliasson
- jonvalurjensson
- krist
- solir
- oliskula
- os
- ragnar73
- fullvalda
- fullveldi
- nafar
- sigaxel
- sigurduringi
- siggisig
- sisi
- sigurjonth
- solthora
- summi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- thordisb
- tbs
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Spurt er
Lifir stjórnin út mánuðinn
Nei 49.3%
Já 50.7%
69 hafa svarað
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 234999
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessir háu herrar hjá SA ætla ekki að gefast upp fyrr en í fulla hnefana. Þeir koma reglulega fram með þetta hugarfóstur sitt, að Íbúðalánasjóður sé orsakavaldur verðbólgu, án þess að þeir geti fært fyrir þessum fullyrðingum sínum hagfræðileg- eða efnahagsleg rök. Það eina sem er ljóst í málflutningi þeirra (Vilhjálms Egilssonar og Hannesar G. Sigurðssonar) er að þeir vilja Íbúðalánasjóð út af Íbúðalánamarkaðnum. Annað er ekki ljóst, en hvers vegna liggur ekki ljóst fyrir. Það er rétt hjá þér Jón, að húsnæðisverð var EKKIverðbólguvaldur fyrr en viðskiptabankarnir fóru að veita lán til húsnæðiskaupa og veittu allt að 100% lán en aðeins var lánað til húsnæðiskaupa á Stór Hafnarffjarðarsvæðinu, en það var ekki lánað til húsnæðiskaupa "úti á landi" þann pakka mátti Íbúðalánasjóður eiga. Vonandi ætlar SA að sinna þeim markaði í framtíðinni ef þeim verður að ósk sinni og Íbúðalánasjóður verði lagður niður.
Jóhann Elíasson, 6.7.2007 kl. 11:14
Mikið innilega er ég sammála - og ég vil alls ekki að Íbúðalánasjóður verði lagður niður - landsbyggðin skiptir máli - þó almenna bankakerfið sjái sér ekki hag eða gróða í að sinna þeim jafnfætis okkur á Reykjanesskaganum.
Ása (IP-tala skráð) 8.7.2007 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.