30.6.2007 | 18:43
Kolefnisjöfnun ?
Meira seinna í kvöld er enn að reyna að skilja viðtal úr fréttablaðinu. 28 tré sem þér eru seld i dag sem aflátsbréf fyrir bílinn þinn verða búin að kolefnisjafna hann eftir 90 ár. Einstaklingur kaupir bíl 17 ára hættir að keyra 87 ara hann keyrir semsagt i 70 ár hann þarf að setja niður 28 tré x 70 hvert tré þarf síðan ca 5m2 ekki satt við setjum ekki niður neitt birki bara almennileg tré það eru orðnir ca 500 000 bilar á landinu svo er þetta ekki 500.000 x 28 x 70 x 5 = fermetra fjöldi sem að við þurfum undir skóga bara í augnablikinu. Hvað er Ísland stórt. Ég viðurkenni að formúla þessi stenst ekki skoðun en hún er ekki mikið vitlausari heldur en það að hætta að veiða þorsk. Eða hvað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.