Græðgi

Hvar er réttarkerfið, siðgæðisvitundin, samkeppnisstofnun eða einfaldlega hvar er hugsun þeirra sem að gera svona. Þetta datt mér í hug þegar ég las fréttina um hvernig fyrirtækið Hamar nýtti sér erlent vinnuafl og komst upp með það. Engin eftirköst bara að lofa að laga það. Semsagt ég má brjóta löginn ég lofa því bara að gera það ekki aftur. Eins og amma gamla sagði Sveitattannn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband