Það gerist ekki betra

Hvað gefur lífinu gildi. Er það fínn bíll fullt af peningum góð staða í lífinu stórt hús?  Í dag er ég þeirrar skoðunar að það sem gefi lífinu gildi sé það sem ég kalla þriggja tanna bros með slefi og það miklu. Eftir að hafa sungið afa vísur og aðrar barna gælur sem ég kann er ég ekki í nokkurum vafa um að lífið gerist ekki betra heldur en að rugga og syngja  fyrir yngstu greinina af ættartrénu og finna stoltið innra með sér. Já það gefur lífinu gildi að vera orðin afi Smile 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

æi þú ert so yndislegur pabbi minn.. :** kveðja dóttirin og barnabarnið með 3tanna brosið og fulllllt af slefkossum

inga (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband