Er villa í fræðunum

Það er sagt að konan hafi verið gift manni sem veiktist en náði sér af ebólu. Það mætti draga þá ályktun af málinu að hún hafi sennilega smitast af honum því að ný tilfelli voru hætt að koma upp. Þetta vekur því upp þá spurningu hvort að þeir sem að hafa fengið þennan sjúkdóm geta í raun verið smitberar áfram og þá mikið lengur en okkur er sagt og þar með hvort að það er eitthvað í baráttunni við hann sem að okkur yfirsést.


mbl.is Fyrsta ebólusmitið í rúman mánuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband