Vantar nýja skóla

Ég gæti haft rangt fyrir mér en ég stóð í þeirri meiningu að fólksfjölgun væri ekkert sérstaklega ör í Bretlandi þessi kvartilin. Að það þurfi 270.000 ný grunnskólapláss í 500  nýjum skólum finnst mér skrýtið. Svo er enn skrýtnara í ESB ríki að bygging skóla skuli vera kosningamál. Hélt að menntun allra væri skilda af hálfu ríkisins og skólar væru byggðir þegar þörf er á.

En samkvæmt þessu þá verða 270 000 skólabörn í Bretlandi án skóla ef að Cameron nær ekki völdum. Eða þannig sko.


mbl.is Kosningaloforð upp á 500 nýja skóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband