17.2.2013 | 20:00
Þá eru lífeyrissjóðsgreiðslur skattur
I fréttinni segir
"Þetta er dýrt þangað til lífeyrissjóðirnir taka verulega stóran hluta af kostnaðinum eftir því sem frá líður. Við erum að skoða að breyta frumvarpinu þannig að það verði ekki eins þungt í greiðslum.
Hvet fólk líka til að lesa þetta og það sem þar er sagt um að lífeyrissjóðir munu taka yfir greiðslur Trygginarstofnunar hægt og rólega http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/10/17/skerdingar_laekkadar_a_4_arum/
Ég sé ekki betur en að hér komi fram alveg svart á hvítu að Lífeyrissjóðirnir séu að axla byrðar ríkissjóðs lifeyrisgreiðslur eru því ekkert annað en skattur og eiga þegar að flokkast sem slíkur í samanburði við önnur lönd og þá er samanburðurinn dálítið öðruvísi en hefur verið í fréttum.
Ný hugsun í almannatryggingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.