Allt á réttri leið

Islendingum fjölgar um 1230 á síðasta ársfjórðungi. Það hlytur að vera hverri þjóð fagnaðarefni þegar að stoðirnar styrkjast skattreiðendum fjölgar og velferð eykst.  Það fæddust 1110 börn en 490 einstaklingar létust. Náttúruleg fjölgun er því 620 Íslendingar.

650 Eintaklingar með Íslenskt ríkisfang fluttu frá landinu en 660 til þess þannig að aðfluttir umfram brottflutta eru 10 samkvæmt þeim tölum.

Íslendingum fjölgar því um 630 á ársfjórðungnum samkvæmt mínum tölum en ekki 1230. Mismunurinn er til komin vegna erlendra ríksiborgara sem að flytja til landsins umfram brottflutta 630 alls. Þannig að Landsmönnum fjölgaði því að mínu viti um 1230 en ekki Íslendingum. 

Til að geta sagt að allt horfi til betri vegar eins og ég las einhverstaðar þarf að greina hve mikill hluti þeirra erlendu ríkisborgara sem hingað komu á fjórðungnum komu til skammtíma vinnu eins og til dæmis haustslátrunar eða annarra framkvæmda og hve margir komu hingað til fastrar langtímabúsetu. Ég verð ekki Norðmaður þó ég fari til vinnu í Noregi í 2-3 mánuði

Það er alla vega mín skoðun að það þurfi að gera áður en fullyrt er að einhver viðsnúningur hafi átt sér stað á ársfjórðungnum.


mbl.is Íslendingum fjölgaði um 1.230
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband