Skrapað í kassann

Nú er barist við að skrapa í tómann kassann og nurla saman upp í loforð kosningavetrar. Einni spurningu er þó ósvarað en þarf að fá svar við. Hvað kemur þess ormur til með að kosta í hækkun vísitölu og þar með verðtryggingar og þar með auknum vanskilum heimila og þar með meiri vandræðum Íbúðalánasjóðs og þar með hærri skattheimtu sem síðan leiðir til hærri verðbólgu sem síðan og síðan. Er þetta bara ekki grænt hagkerfi í hnotskurn það ves og viðheldur sjálfu sér úr engu. Að vísu kemur ekkert út úr því nema einhver óraunveruleg fegðurð á pappír en það er öllum sama um það
mbl.is Neftóbaksgjald verður tvöfaldað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Veit ekki með það en þeir segja „núverandi gjald á neftóbaki þyki óeðlilega lágt miðað við annað tóbak“ Síðast þegar ég vissi þá kostar dós meira heldur en pakki af sígarettum.

Ekkert nema forræðishyggja hjá þessari #####is ríkistjórn vona að flestir séu ánægðir með að hafa kosið þetta lið.

Kari (IP-tala skráð) 30.11.2012 kl. 01:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband