Dagar krónunar eru taldir.

Nú er ljóst að dagar hinnar Íslensku krónu eru taldir og hún á sér ekki viðreisnar von sama þó hún berjist um á hæl og hnakka sem ánamaðkur á öngli eða áll í straumvatni. Hún mun veslast upp og líða undir lok kannski hverfa úr landi eða leggjast á vegang.

Banameinið faðmlag velferðarstjórnarinnar.

Hví segi ég þetta jú núverandi stjórnvöld ætla að styrkja umgjörðina í kringum krónuna og hlú að henni. Þetta eru sömu stjórnvöld og reistu skjaldborg kringum almúgann ef þeim gæðum og verksviti að þeir sem eitthverja skynsemi báru flúðu land en afgangurinn sem ekki bar gæfu til að fara er hér til að fita þá sem eru utan girðingarinnar sem almúginn var lokaður inn í.


mbl.is Verkefnið að bæta umgjörð krónunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Hér var vel plægður akur (e. hrun) en í stað þess að planta til framtíðar hefur illgresinu verið leyft að vaxa svo að nú verður ekki aftur snúið.

"Meet the new boss, same as the old boss"!

Óskar Guðmundsson, 20.9.2012 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband