14.9.2012 | 08:25
Vegið í sama knérunn
Þessi aðgerð hefur ekkert með manneldissjónarmið að gera enda er reiknað með tekjum af henni í ríkissjóð. Hún mun einnig hafa bein áhrif á vísitölu neysluverðs í gegnum hækkun á afleiddar framleiðsluvörur og margfalda þannig húsnæðislánin okkar og taka til baka það litla sem gert hefur verið og gott betur.
Þetta er að verða eins og í sögunni af Kiðhús þar sem kerling vildi fá nokkuð fyrir snúð sinn og fékkaldrei nóg.
Sælgætisskattur skili 800 milljónum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.