27.1.2012 | 14:13
Allt saman krónunni að kenna eða ????
Allir kenna aumingja krónunni um þetta þegar að engu er um að kenna öðru en vísitölutengdu skattaæði stjórnvalda vísitölutengdu hækkunarbulli sveitarstjórna og stjórnvalda, fákeppni og einokun á markaði ásamt fleiru sem að ég yrði of orðljótur við að telja upp en tengist ymsum sem að í raun ættu að verja okkur en ekki mergsjúga.
En krónunni er kennt um allt enda segir að árinni kenni illur ræðari
Ekki meiri verðbólga í 20 mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"Árinni kennir illur ræðari". Það er EKKI hægt að kenna KRÓNUNNI um neitt af þessu heldur er ekki búin að vera hér NEIN efnahagsstjórnun frá lýðveldisstofnun..
Jóhann Elíasson, 27.1.2012 kl. 15:08
Sammála Jói
Jón Aðalsteinn Jónsson, 27.1.2012 kl. 15:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.