13.1.2012 | 15:33
Ađ endurskođa afstöđu sína
Mér finnst alveg magnađ ađ meirihluti forustumanna almúgans skuli vera hallir undir ţann óskapnađ sem öfl ţau er kenna sig viđ félagshyggju eru. Ég er nú ekki búin ađ tóra nema rétt hálfa öld en reynsla mín af ţeim velferđar og félagshyggjuöflum sem til allrar hamingju hafa sjaldan náđ völdum er slík ađ ég mun aldrei kjósa ţau. Ég mun heldur aldrei skilja hvađa samleiđ forustumenn okkar telja sig eiga međ ţeim.
Velferđin hér á landi hefur aldrei veriđ lélegri en í tíđ svokallađra vinstri stjórna spillingin síst minni og sýnist mér ađ ţau stjórnvöld sem nú ríkja séu engir eftirbátar annarra stjórna sömu tegundar sem ríkt hafa hér í ţessum málum.
Hćtta ţátttöku í starfshópi ráđherra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Athyglisverđur!
Og gleđilegt ár, nafni.
Jón Valur Jensson, 13.1.2012 kl. 16:07
Hef undanfariđ veriđ ađ safna "fóđri" í kćru til Umbođsmanns. Ţarna fć ég smá viđbót !
Sl. ár hef ég kvartađ og kveinađ viđ stjórnvöld, viđkomandi ráđherra og Alţingi ofl.ofl. viđbrögđin ávallt veriđ annađhvort engin eđa tómt bla, bla, bla. Umbođsmađur mun ekki geta skv. lögum fjallađ um lagasetningar, heldur framkvćmdina á ţeima o.fl, ţ.h. En ţađ, sem ríđur baggamuninn er ađ hann getur tekiđ viđ kvörtunum ef "meinbugir" alls konar finnast á lagasetningum og ţ.m.t. t.d. huglćg rangindi ! Ţađ mun ég láta reyna á.
Hilmar Sigurđsson (IP-tala skráđ) 13.1.2012 kl. 16:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.