Gleðileg Jól

Það er tímabært að óska þeim starfsmönnum vorum sem nú eru komnir í jólafrí Gleðilegra jóla við sjáumst vist aftur þegar vel er liðið á næsta ár. Þegar þessir starfsmenn fara í frí þá á þjóðin enn eftir h eila vinnuviku af starfi áður en að helgihald hefst. Ég hef gefið það í skin áður og geri það aftur nú að mér finnst orðið tímaskekkja að Alþingi fari í frí eins og skólar þessa lands Alþingi er ekkert annað en venjulegur vinnustaður´og það þvi að vera að störfum fram á næsta föstudag og mili jóla og nyárs og síðan strax að loknu nýári rétt eins og við hin.

Gleðileg jól og megið þið nota helgidagana í að hugsa hvað þið hefðuð getað gert betur og er þá nokkuð víst að mínu áliti að helgidagarnir duga varla til.


mbl.is Þingi frestað fram í janúar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband