Hvar voru hinir

"27 þingmenn stjórnarflokkanna samþykktu frumvarpið en 19 þingmenn stjórnarandstöðuflokka greiddu atkvæði gegn því. 2 þingmenn utan flokka sátu hjá."

Ef mér er ekki farið að förlast þé eru þetta 48 atkvæði hvar voru þingmennirnir sem á vantar ég man ekki betur en að á þingi sitji 63 og ég tel það lágmarkskurteisi við þ´aþjóð sem verið er að skattpína að menn sjái sóma sinn í að greiða atkvæði hafi þeir ekki verið í vinnu þá hlýtur það að vera dregið að launum þeirra hafi þeir ekki skilað inn þar til bæru veikindavottorði eins og tíðkast á almennum vinnustöðum


mbl.is Skattafrumvörp að lögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þeir fara á þing til að fá eftirlaunin, auðvitað.  Ekki til að hindra áframhaldandi þjófnað.

Ásgrímur Hartmannsson, 17.12.2011 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband