20.7.2011 | 12:11
Þegar maður hélt að toppnum væri náð.
Ég hef lausnina á þessu skemmtilega vandamáli eða hitt þó heldur vandamáli sem veldur því að stór hluti borgaranna er að drepast úr ofnæmi og andþrengslum.
Ég mæli með að dreift verði graseiði yfir borginna því siðan fylgt eftir með dreifingu gúmikurls frá Hringrás og síðan stungið silkiblómum í kurlið og málið er leyst. Síðan má koma fyrir styttum af Múmíálfum þar sem plás er
Einfalt og sjálfbært það þarf að losna við kurlið silkiblóm stunda ekki ljósttillífun og dreifa ekki fræjum og Múmíálfar eru krúttlegir
EN ég þakka þeim samborgurum mínum sem komu þeim til valda sem að nú ríkja hér í borginni fyrir að veita mér þann munað að geta brosað út í annað við og við því þegar maður hefur haldið að nú væri ekki hægt að toppa sig þá kemur alltaf eitthvað nytt.
Skildi ekki bara vera ódyrara að vinna vinnuna sína og slá fj... grasblettina og hirða beðin.
Vilja minnka tún í borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.