7.5.2011 | 22:01
Góðsemin tekur við
Það er gott að vita til þess að fjármálastofnanir hafa hafist handa við góðverkin aftur og eru farnar að bjóða húsnæðislán vonandi lögleg í þetta skiptið og vonandi ætla þær ekki að taka stöðu gegn kaupendunum aftur eftir ca fjögur ár.
EN skildi kannski aðalástæðan vera að þessar stofnanir eiga svo margar fasteignir sem þeir þurfa að losna við að nú á að beita fyrir lánþega aftur
Einhvern vegin held ég frekar að það sé ástæðan og bágt á ég með að trúa að fólk hafi á ny öðlast á þeim traust
Fagnar nýjum fasteignalánum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.